Auðkenning
Auðkenning fer fram í Authorization
header. Rétt formaður header lítur svona út:
Authorization: Api-Key abcdef.abcdefgh1234567890
Það eru tvær tegundir API lyklum sem þú ferð í hendurnar þegar þú stofnar nýjan lykil. Annar er svokallaður opinn (e. public) og hinn er leynilegur. Opna lykilinn má nota í javascript og veitir hann eingöngu aðgang að örfáum vefþjónustum, aðallega til þess að stofna ný óvirkjuð greiðslukort. Slík greiðslukort þarf að staðfesta með leynilega API lyklinum.
Leynilega lykilinn þarf að passa vel og má aldrei sýna í HTML kóða eða javascript. Hann má eingöngu nota á netþjóni til samskipta við Áskels apann.
Dæmi um köll í vefþjónustur Áskels með réttum auðkenningum:
import requests
API_KEY = 'your api key here'
headers = {
"Authorization": f"Api-Key {API_KEY}"
}
response = requests.get("https://askell.is/api/customers/", headers=headers)