Velkomin í skjölun Áskels!
Áskell er áskriftarkerfi sem er ætlað að leysa flest þau vandamál sem skapast þegar stofna á til áskrifta fyrir stafrænar vörur. Það er hægt að nota Áskel á fleiri vegu en grunnhugmyndin er að innheimta reglubundnar áskriftir á vefnum.
Fyrstu skref
Fyrir lengra komna